25.02.2007 22:31

Nýjar myndir

Halló öll

Jæja nú eru komnar inn nýjar myndir af litla prinsinum okkar :) Dagarnir eftir að við komum heim eru búnir að vera æðislegir. Við foreldrarnir erum í fullri vinnu við að læra inn á strákinn, hvenar hann er svangur og hvenar hann er bara með smá loft í maganum. Það er ennþá ekki alveg komin regla á svefninn hjá þeim stutta enda er það alveg eðlilegt. Það er búið að vera mikið um heimsóknir síðustu daga enda átti mamman á heimilinu afmæli í gær :)

En endileg kíkið á allar myndirnar og haldið áframm að vera svona dugleg að kommenta og skirfa í gestabókina:)

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

7 mánuði

Tenglar

Flettingar í dag: 269
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 63588
Samtals gestir: 13179
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 04:58:56